4. fundur
Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 5. desember 2018 kl. 11:22


Mættir:

Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) formaður, kl. 11:22
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 11:22

Birgir Þórarinsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Bylgja Árnadóttir

Bókað:

1) Útnefning fulltrúa Íslands í CPT-nefndinni. Kl. 11:26
Íslandsdeild tók ákvörðun um tilnefningu þriggja einstaklinga til setu í Evrópunefnd um varnir gegn pyntingum (CPT-nefndinni) fyrir Íslands hönd.

2) Önnur mál Kl. 11:40
Rætt var um störfin framundan.

Fundi slitið kl. 11:45